Engin tilkynning um rafmagnsleysið hefur birst á vefsíðu HS Veitna eða Facebook-síðu þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum var bilunin ekki á þeirra svæði í sveitarfélögunum.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Rafmagni sló út í hluta Garðabæjar og Hafnarfjarðar á sjötta tímanum nú síðdegis. Það virðist hafa komist á í Garðabæ nú rétt fyrir klukkan 18.
Engin tilkynning um rafmagnsleysið hefur birst á vefsíðu HS Veitna eða Facebook-síðu þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum var bilunin ekki á þeirra svæði í sveitarfélögunum.
Fréttin hefur verið uppfærð.