„Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 13:31 Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. „Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu. Handbolti Valur Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Ég var ekki nógu sáttur við varnarleikinn stærstan hluta leiksins. Við vorum í brasi þar og að tapa alltof mikið stöðunni maður á móti manni og þar af leiðandi fengum við lítið að hraðaupphlaupum og markvarslan ekki nægilega góð.“ „Vorum komin í slæma stöðu, níu mörkum undir, en náum að klóra í bakkann og koma þessu niður í fimm. Erum pínu á lífi fyrir leikinn á morgun.“ „Það sem við þurfum að gera, við setjumst yfir þetta núna. Við erum með 11 tapað bolta í fyrri hálfleik sem er allt, alltof mikið. Við erum að kasta boltanum illa frá okkur, sendingarnar ekki nægilega góðar. Erum of nálægt, höldum ekki fjarlægð þannig við erum alltaf undir pressu þegar við erum að gefa boltann.“ „Þurfum að laga þetta aðeins og fínpússa sóknarleikinn, ég held að það komi. Þurfum að ná beittari varnarleik upp á móti þeim, þær eru sterkar ein á ein.“ „Þetta er feykilega gott og vel mannað lið. Spila mjög hraðan og góðan handbolta, með góðan heimavöll en við mætum á morgun og gefum allt í þetta og sjáum hvert það leiðir okkur,“ sagði Ágúst að endingu.
Handbolti Valur Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira