Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:50 Gísli Þorgeir í leik kvöldsins. Twitter@ehfcl Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar. Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21