Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:50 Gísli Þorgeir í leik kvöldsins. Twitter@ehfcl Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar. Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21