Stundvísi komin yfir níutíu prósent Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. desember 2022 22:32 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair segir flugframboð á svipuðum slóðum og fyrir faraldur. Vísir/Vilhelm Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nóvembermánuði sýna aukningu á farþegum í mánuðinum á milli ára. Einnig var stundvísi félagsins 91 prósent. Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason. Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Farþegum Icelandair í nóvembermánuði fjölgaði um áttatíu þúsund milli ára. Heildarfjöldi var um 250 þúsund í ár en 170 þúsund í fyrra. Þá skiptust farþegar þannig að 227 þúsund flugu í millilandaflugi og 23 þúsund í innanlandsflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Fjöldi farþega gerði sér leið til Íslands eða 95 þúsund manns. Frá Íslandi fóru 49 þúsund á meðan farþegar tengiflugs voru 82 þúsund talsins. Minni fraktflutningar voru í nóvember á þessu ári miðað við í fyrra en minnkunin samsvarar 28 prósentum. Er það sagt vera að mestu leyti vegna aukinnar notkunar á minni og sparneytnari vélum til flutninga þar sem minna pláss er til staðar. Hvað varðar stundvísi flugfélagsins hafði áður verið greint frá því að stundvísi félagsins hefði verið 88 prósent og á uppleið í október síðastliðnum. Það reyndist rétt spá en stundvísi jókst um þrjú prósent á milli mánaða og var í nóvember komin upp í 91 prósent. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair þar sem hann segir tölurnar jákvæðar og jafnframt sé flugframboð svipað og fyrir heimsfaraldur. „Það er einnig ánægjulegt að sjá að stundvísi er mjög góð, eða um 90% í innanlands- og millilandaflugi. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta stundvísi, sérstaklega í innanlandsflugi, og nú sjáum við árangur af þeirri vinnu,“ segir Bogi Nils Bogason.
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Icelandair Kauphöllin Tengdar fréttir Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11 Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37 Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Stundvísi innanlandsflugs Icelandair 88 prósent í október Flutningatölur flugfélagsins Icelandair frá nýliðnum októbermánuði sýna töluverða farþegaaukningu á milli ára. Auk þess er stundvísi félagsins í innanlandsflugi 88 prósent í mánuðinum sem um ræðir. 7. nóvember 2022 19:11
Farþegafjöldi Icelandair áttfaldast milli ára Farþegum Icelandair fjölgaði mikið milli apríl og maí og fjöldi þeirra áttfaldast miðað við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2022 17:37
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent