Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. desember 2022 19:20 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir styttingu vinnuvikunnar hafa verið mikla áskorun. Vísir/Vilhelm Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“ Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“
Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45