Þetta staðfestir Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari í samtali við fréttastofu.
Hann segir mikla undirbúningsvinnu fara í fundina en dagurinn í dag hafi verið nýttur í það. Undirbúningur fyrir fund morgundagsins hafi staðið yfir síðan um helgina.
„Og svo höldum við bara vel á spilunum næstu daga vonandi, það er mín von,“ segir Aðalsteinn.