Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 19:46 Viktor Gísli hefur spilað frábærlega að undanförnu. Twitter@ehfcl Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. Frá þessu er greint á vefnum Handbolti.is. Þar kemur fram að Viktor Gísli hafi staðfest meiðslin en viti þó ekki hversu lengi hann verði frá. „Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag. Meira er ekki vitað sem stendur. Ég hitti lækni síðar í dag,“ segir á vefnum. Viktor Gísli meiddist á olnboga nú í haust og missti til að mynda af landsleikjum Íslands við Ísrael og Eistland í október. Hans, og íslenska landsliðsins vegna, eru meiðslin vonandi ekki svo alvarleg að þessu sinni. Nantes vann öruggan sjö marka sigur á Grétari Ara Guðjónssyni og félögum í Sélstat um helgina, lokatölur 31-24. Líkt og í undanförnum leikjum var Viktor Gísli einkar öruggur í öllum sínum aðgerðum. Þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn hafði hann varið tólf skot og var með 48 prósent markvörslu. Viktor Hallgrimsson a arrêté 4 8 % des tirs adverses #LiquiMolyStarLigue pic.twitter.com/LffoW4ovEz— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) December 5, 2022 Viktor Gísli hefur spilað það vel undanfarnar vikur að aðdáendur Kiel eru þegar farnir að telja niður dagana þangað til hann verður samningslaus, sumarið 2025. Handbolti Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29 Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31 Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Frá þessu er greint á vefnum Handbolti.is. Þar kemur fram að Viktor Gísli hafi staðfest meiðslin en viti þó ekki hversu lengi hann verði frá. „Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag. Meira er ekki vitað sem stendur. Ég hitti lækni síðar í dag,“ segir á vefnum. Viktor Gísli meiddist á olnboga nú í haust og missti til að mynda af landsleikjum Íslands við Ísrael og Eistland í október. Hans, og íslenska landsliðsins vegna, eru meiðslin vonandi ekki svo alvarleg að þessu sinni. Nantes vann öruggan sjö marka sigur á Grétari Ara Guðjónssyni og félögum í Sélstat um helgina, lokatölur 31-24. Líkt og í undanförnum leikjum var Viktor Gísli einkar öruggur í öllum sínum aðgerðum. Þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn hafði hann varið tólf skot og var með 48 prósent markvörslu. Viktor Hallgrimsson a arrêté 4 8 % des tirs adverses #LiquiMolyStarLigue pic.twitter.com/LffoW4ovEz— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) December 5, 2022 Viktor Gísli hefur spilað það vel undanfarnar vikur að aðdáendur Kiel eru þegar farnir að telja niður dagana þangað til hann verður samningslaus, sumarið 2025.
Handbolti Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29 Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31 Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29
Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01
Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31
Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31