Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. desember 2022 16:39 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður SGS, handsala brú að bættum lífskjörum. Samtök atvinnulífsins Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu náðist samkomulag um samninginn í gær. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga en fundað til klukkan eitt í nótt. Ríkissáttasemjari lýsti þessu yfir nú á fjórða tímanum og lýsti aðdáun sinni á samningsaðilum fyrir að hafa náð saman á erfiðum tíma. Klippa: Launafólk geti ekki borið ábyrgðina eitt Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins sagði í stuttu ávarpi við undirritunina að ferlið hafi tekið á en að menn hafi tekið verkefnið alvarlega. Ástæðan fyrir því hafi verið að félagsmenn SGS hafi lagt áherslu á að hafa hraðar hendur væri þörfin á tafarlausum kjarabótum í núverandi árferði. Þetta sé í fyrsta sinn sem tekst að láta kjarasamning taka við af kjarasamningi á tuttugu ára ferli, sagði Vilhjálmur. Klippa: Viðtal við Vilhjálm Birgisson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við fréttastofu að eftir því sem henni heyrist sé um metnaðarfullan samning að ræða sem skipti verulegu máli fyrir aðila máls. Aðkoma stjórnvalda að málinu verður ekki kynnt formlega enda segir Katrín að hún vonist til að fleiri komi að borðinu og þá verði hægt að kynna þann pakka heildstætt. Nánar verður fjallað um samninginn í kvöldfréttum Stöðvar 2. Klippa: Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning
Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13 Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira
Fundað fram á kvöld Aðilar vinnumarkaðarins munu funda inn í nóttina en yfir standa kjaraviðræður milli Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins annars vegar og hins vegar milli SA og samflots iðn- og tæknifólks. Góður gangur hefur verið í viðræðum dagsins en staðan er þó viðkvæm. 2. desember 2022 20:13
Vill tryggja launahækkanir sem allra fyrst Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir mikilvægt að ná saman eins fljótt og mögulegt er. 2. desember 2022 12:19