Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli var magnaður í liðinni viku. Twitter@ehfcl Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV. Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV.
Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira