Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli var magnaður í liðinni viku. Twitter@ehfcl Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV. Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV.
Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira