Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 09:41 Míla rekur rekur ljósleiðarakerfi um allt land. Vísir/Vilhelm Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu. Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu.
Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41