Geir heiðraður með pompi og prakt | Myndir og myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2022 11:01 Geir Hallsteinsson virðir fyrir sér innrammaða ljósmynd sem hann fékk að gjöf. vísir/hulda margrét FH-inga heiðruðu einn sinn dáðasta son, Geir Hallsteinsson, fyrir áratuga langt starf fyrir félagið fyrir leik gegn Mosfellingum í Olís-deild karla í handbolta í gær. Geir hættir störfum í íþróttahúsinu í Kaplakrika um áramótin. Þar með lýkur formlega störfum hans fyrir FH. Geir hefur starfað í íþróttahúsinu í Kaplakrika frá opnum þess 1990. Hann var áður leikmaður FH, þjálfari, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar félagsins og forstöðumaður íþróttahússins. Klippa: Geir heiðraður Mikið var um dýrðir fyrir leikinn gegn Aftureldingu í gær. Leikmenn Íslandsmeistaraliðs FH 1984, sem Geir þjálfaði, stóðu heiðursvörð fyrir hann og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flutti stutta ræðu sem endaði á ferföldu húrrahrópi fyrir Geir. Þá tók Friðrik Dór Jónsson lagið. Leikmenn FH gerðu líka sitt til að heiðra Geir en þeir unnu leikinn gegn Aftureldingu, 38-33. Þetta var sjöundi deildarsigur FH-inga í röð. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá myndband frá athöfninni fyrir leik FH og Aftureldingar í gær sem og myndir Huldu Margrétar Óladóttur frá henni. Íslandsmeistaralið FH frá 1984.vísir/hulda margrét Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, afhendir Geir blómvönd.vísir/hulda margrét Geir tekur í spaðann á Ásgeiri Jónssyni, formanni handknattleiksdeildar FH.vísir/hulda margrét Viðar Halldórsson, formaður FH, og Geir.vísir/hulda margrét Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Geir, Guðmundur Magnússon og Sverrir Kristinsson.vísir/hulda margrét Friðrik Dór Jónsson mætti með gítarinn.vísir/hulda margrét Geir sat með Guðna og Íslandsmeistaraliðinu 1984 á leiknum.vísir/hulda margrét Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Geir hættir störfum í íþróttahúsinu í Kaplakrika um áramótin. Þar með lýkur formlega störfum hans fyrir FH. Geir hefur starfað í íþróttahúsinu í Kaplakrika frá opnum þess 1990. Hann var áður leikmaður FH, þjálfari, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar félagsins og forstöðumaður íþróttahússins. Klippa: Geir heiðraður Mikið var um dýrðir fyrir leikinn gegn Aftureldingu í gær. Leikmenn Íslandsmeistaraliðs FH 1984, sem Geir þjálfaði, stóðu heiðursvörð fyrir hann og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flutti stutta ræðu sem endaði á ferföldu húrrahrópi fyrir Geir. Þá tók Friðrik Dór Jónsson lagið. Leikmenn FH gerðu líka sitt til að heiðra Geir en þeir unnu leikinn gegn Aftureldingu, 38-33. Þetta var sjöundi deildarsigur FH-inga í röð. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá myndband frá athöfninni fyrir leik FH og Aftureldingar í gær sem og myndir Huldu Margrétar Óladóttur frá henni. Íslandsmeistaralið FH frá 1984.vísir/hulda margrét Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, afhendir Geir blómvönd.vísir/hulda margrét Geir tekur í spaðann á Ásgeiri Jónssyni, formanni handknattleiksdeildar FH.vísir/hulda margrét Viðar Halldórsson, formaður FH, og Geir.vísir/hulda margrét Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Geir, Guðmundur Magnússon og Sverrir Kristinsson.vísir/hulda margrét Friðrik Dór Jónsson mætti með gítarinn.vísir/hulda margrét Geir sat með Guðna og Íslandsmeistaraliðinu 1984 á leiknum.vísir/hulda margrét
Olís-deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira