Starfaði ekki með börnum fyrir Samtökin '78 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. nóvember 2022 21:41 Konan starfaði sem sjálfboðaliði fyrir Samtökin '78 en hefur vikið frá störfum eftir að ásakanir á hendur henni rötuðu á borð stjórnar samtakanna. Vísir/Egill Fyrrverandi formaður félagaráðs Samtakanna '78, sem nú hefur vikið frá störfum vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna, starfaði ekki með börnum á vegum samtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtakanna '78. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að rúmlega þrítug kona, fyrrverandi starfsmaður í grunnskóla og fyrrverandi formaður félagaráðs samtakanna, hefði verið sökuð um kynferðislega misnotkun og áreiti gegn börnum. Hún hafi hætt störfum fyrir samtökin í vikunni. „Stjórn Samtakanna ’78 bárust í vikunni ábendingar vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs. Aðgerðaráætlun Samtakanna ’78 vegna ofbeldis var virkjuð um leið og málið barst og er því í faglegu ferli innan Samtakanna ’78 og hefur einnig verið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda,“ segir í tilkynningunni, sem stjórn samtakanna er skrifuð fyrir og var send fréttastofu af Álfi Birki Bjarnasyni, formanni Samtakanna '78. Þar kemur þá fram að konan hafi hætt störfum fyrir samtökin, sem hún sinnti sem sjálfboðaliði, auk þess sem hún hefði aldrei starfað með börnum eða ungmennum á vegum samtakanna. „Auk þess sem sjálfboðaliðar Samtakanna ’78 starfa aldrei einir á vettvangi sem er liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra. Samtökin ’78 munu ávallt standa með þolendum kynferðisofbeldis og svona mál eru litin alvarlegum augum.“ Þá kemur fram að samtökin bjóði upp á fjölbreytilega og faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir það. Slík ráðgjöf standi þolendum í þessu máli til boða að kostnaðarlausu, rétt eins og öðrum. „Við ítrekum að viðkomandi sjálfboðaliði starfar ekki lengur á vettvangi Samtakanna ’78 og hefur aldrei starfað með börnum eða ungmennum á okkar vegum,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar. Ofbeldi gegn börnum Hinsegin Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtakanna '78. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að rúmlega þrítug kona, fyrrverandi starfsmaður í grunnskóla og fyrrverandi formaður félagaráðs samtakanna, hefði verið sökuð um kynferðislega misnotkun og áreiti gegn börnum. Hún hafi hætt störfum fyrir samtökin í vikunni. „Stjórn Samtakanna ’78 bárust í vikunni ábendingar vegna ásakana um kynferðisofbeldi í garð barna af hálfu fyrrverandi formanns félagaráðs. Aðgerðaráætlun Samtakanna ’78 vegna ofbeldis var virkjuð um leið og málið barst og er því í faglegu ferli innan Samtakanna ’78 og hefur einnig verið tilkynnt til viðeigandi yfirvalda,“ segir í tilkynningunni, sem stjórn samtakanna er skrifuð fyrir og var send fréttastofu af Álfi Birki Bjarnasyni, formanni Samtakanna '78. Þar kemur þá fram að konan hafi hætt störfum fyrir samtökin, sem hún sinnti sem sjálfboðaliði, auk þess sem hún hefði aldrei starfað með börnum eða ungmennum á vegum samtakanna. „Auk þess sem sjálfboðaliðar Samtakanna ’78 starfa aldrei einir á vettvangi sem er liður í því að tryggja öryggi bæði gesta og sjálfboðaliðanna sjálfra. Samtökin ’78 munu ávallt standa með þolendum kynferðisofbeldis og svona mál eru litin alvarlegum augum.“ Þá kemur fram að samtökin bjóði upp á fjölbreytilega og faglega ráðgjöf til hinsegin fólks eða vegna mála sem snertir það. Slík ráðgjöf standi þolendum í þessu máli til boða að kostnaðarlausu, rétt eins og öðrum. „Við ítrekum að viðkomandi sjálfboðaliði starfar ekki lengur á vettvangi Samtakanna ’78 og hefur aldrei starfað með börnum eða ungmennum á okkar vegum,“ segir í niðurlagi tilkynningarinnar.
Ofbeldi gegn börnum Hinsegin Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?