Vilji til þess að leysa hlutina í sameiningu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 20:33 Aðalgeir Ástvaldsson er formaður SVEIT Stöð 2 Talsverður styr hefur staðið um næturlíf Reykjavíkur að undanförnu en til viðbótar við ofbeldismálin sem hafa verið í fréttum hefur skapast talsverð umræða um hávaða frá skemmtistöðum eins og við sögðum frá í kvöldfréttatíma okkar í gær. Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir. Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir.
Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira