Tillaga Íslands og Þýskaland samþykkt af mannréttindaráði SÞ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 18:18 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands, og Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að sett verði á fót sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá til ábyrgðar sem ofsótt hafa friðsama mótmælendur í Íran undanfarnar vikur. Ályktunin var lögð fram á sérstökum aukafundi mannréttindaráðsins, sem Ísland og Þýskaland kölluðu eftir, til að ræða um hríðversnandi stöðu mannréttinda í Íran. Mótmælahrina hefur geisað í Íran síðan ung kona lést í haldi írönsku siðgæðislögreglunnar. Stjórnvöld hafa tekið mótmælendum af fádæma hörku og er talið að á fjórða hundrað hafi látið lífið síðan mótmælahrinan hófst, þar af um fjörutíu börn, og þúsundir sitja í varðhaldi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir að með samþykkt ráðsins í dag hafi alþjóðasamfélagið sent klerkastjórninni í Teheran skýr og afdráttarlaus skilaboð. „Hér áttum við frumkvæði að því að kalla til aukafundar í mannréttindaráðinu til að setja þetta mál á dagskrá til þess að afla upplýsinga um það sem er að gerast í Íran, sem er lykilatriði til að hægt sé að draga menn til ábyrgðar fyrir það sem þeir eru að gera. Hins vegar eru þetta líka sterk skilaboð til kvenna, barna og fólks í Íran sem er enn þá á hverjum degi að fara út að mótmæla og sterk skilaboð til fjölskyldna og þeirra sem hafa misst ástvini sína. Þetta eru líka mikilvæg skilaboð til að færa von til þeirra sem eru í baráttu sem ekkert okkar á að þurfa að taka en þau gera og þau hætta lífi sínu fyrir það.“ Utanríkismál Þýskaland Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Ísland í mannréttindaráði SÞ Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Ályktunin var lögð fram á sérstökum aukafundi mannréttindaráðsins, sem Ísland og Þýskaland kölluðu eftir, til að ræða um hríðversnandi stöðu mannréttinda í Íran. Mótmælahrina hefur geisað í Íran síðan ung kona lést í haldi írönsku siðgæðislögreglunnar. Stjórnvöld hafa tekið mótmælendum af fádæma hörku og er talið að á fjórða hundrað hafi látið lífið síðan mótmælahrinan hófst, þar af um fjörutíu börn, og þúsundir sitja í varðhaldi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir að með samþykkt ráðsins í dag hafi alþjóðasamfélagið sent klerkastjórninni í Teheran skýr og afdráttarlaus skilaboð. „Hér áttum við frumkvæði að því að kalla til aukafundar í mannréttindaráðinu til að setja þetta mál á dagskrá til þess að afla upplýsinga um það sem er að gerast í Íran, sem er lykilatriði til að hægt sé að draga menn til ábyrgðar fyrir það sem þeir eru að gera. Hins vegar eru þetta líka sterk skilaboð til kvenna, barna og fólks í Íran sem er enn þá á hverjum degi að fara út að mótmæla og sterk skilaboð til fjölskyldna og þeirra sem hafa misst ástvini sína. Þetta eru líka mikilvæg skilaboð til að færa von til þeirra sem eru í baráttu sem ekkert okkar á að þurfa að taka en þau gera og þau hætta lífi sínu fyrir það.“
Utanríkismál Þýskaland Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Ísland í mannréttindaráði SÞ Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira