Halldór Benjamín: Leiðsögn forsætisráðherra reynst vel á undanförnum árum Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2022 10:14 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtalka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins í morgun. Vísir/Vilhelm „Ég fékk bara fundarboð, ég hafði ekki hugmynd af þessum fundi, mæti hér og hlýði á skilaboð forsætisráðherra.“ Þetta sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins þegar hann mætti til fundar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um klukkan 9:30 í morgun. Katrín hafði þar boðað samningsaðila í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði til fundar. Halldór Benjamín sagði að það blasi við öllum að undirtónninn í þessum viðræðum sé mjög þungur og ákvörðun peningastefnunefndar að hækka stýrivexti hafi flækt viðræðurnar verulega. „Ég er bara kominn hingað til að hlusta á forsætisráðherra og svo metum við stöðuna í beinu framhaldi.“ Boltinn er hjá okkur Halldór Benjamín segist ekki útiloka að nauðsyn sé á aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðunum. „Hins vegar er ljóst að við þurfum að halda áfram í þessum viðræðum. Boltinn er hjá okkur.“ Halldór Benjamín var spurður að því hvort hann eigi von á að stjórnvöld muni eitthvað gefa í skyn á fundinum um mögulega aðkomu stjórnvalda. „Mér hefur reynst gott að hlusta á forsætisráðherra. Leiðsögn hennar hefur reynst vel á undanförnum árum. Ég læt þar við sitja,“ segir Halldór Benjamín. Klippa: Útilokar ekki aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir „Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Sjá meira
Þetta sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á tröppum Stjórnarráðshússins þegar hann mætti til fundar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um klukkan 9:30 í morgun. Katrín hafði þar boðað samningsaðila í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði til fundar. Halldór Benjamín sagði að það blasi við öllum að undirtónninn í þessum viðræðum sé mjög þungur og ákvörðun peningastefnunefndar að hækka stýrivexti hafi flækt viðræðurnar verulega. „Ég er bara kominn hingað til að hlusta á forsætisráðherra og svo metum við stöðuna í beinu framhaldi.“ Boltinn er hjá okkur Halldór Benjamín segist ekki útiloka að nauðsyn sé á aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðunum. „Hins vegar er ljóst að við þurfum að halda áfram í þessum viðræðum. Boltinn er hjá okkur.“ Halldór Benjamín var spurður að því hvort hann eigi von á að stjórnvöld muni eitthvað gefa í skyn á fundinum um mögulega aðkomu stjórnvalda. „Mér hefur reynst gott að hlusta á forsætisráðherra. Leiðsögn hennar hefur reynst vel á undanförnum árum. Ég læt þar við sitja,“ segir Halldór Benjamín. Klippa: Útilokar ekki aðkomu stjórnvalda að kjaraviðræðum
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaramál Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir „Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Sjá meira
„Sárgrætileg staða sem Seðlabankinn hefur komið okkur í“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samtökin ósammála ákvörðun Seðlabankans um að hækka meginvexti um 0,25 prósentustig í dag. Ákvörðunin setji kjaraviðræður í uppnám og segir Halldór að trúverðugleiki Seðlabankans hafa beðið hnekki við þessa ákvörðun. 23. nóvember 2022 20:18