Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 15:34 Nathalie Hagman skoraði níu mörk og er orðin markahæst á mótinu. Getty/David Aliaga Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Svíar unnu leikinn 37-32 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 21-16. Það vantaði því ekki mörkin í þessum leik ekki frekar en í flestum öðrum leikjum hollenska liðsins á mótinu. @hlandslaget finish 5th of this Women's EHF EURO 2022 edition @NathalieHagman climbs on top of the top scorers ranking and is our #POTM by @grundfos #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/SSSByAJ3Ko— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Þetta er besti árangur sænska landsliðsins á Evrópumótinu í átta ár eða síðan að liðið varð í þriðja sæti á EM 2014. Liðið hefur aðeins tvisvar sinnum náð betri árangri á EM. Sænsku stelpurnar eru samt að enda í fimmta sæti á öðru stórmótinu í röð því liðið varð einnig í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan. Kristín Þorleifsdóttir nýtti eina skotið sitt í leiknum og var einu sinni rekin útaf í tvær mínútur. Sænski hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var í baráttunni um að verða markadrottning mótsins en hún var fjórum mörkum á eftir þeirri þýsku Alina Grijseels fyrir leikinn. Hagman skoraði níu mörk í leiknum og er komin í efsta sætið. Norska handboltakonan Henny Reistad á hins vegar tvo leiki eftir og gæti því náð Hagman. Softness... #ehfeuro2022 | #playwithheart | @hlandslaget pic.twitter.com/lXQxoOR6VI— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira