Traust til Katrínar hrynur en Kristrún rýkur upp Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2022 07:43 Kristrún Frostadóttir er sá stjórnmálamaður sem landsmenn segjast treysta best þessi dægrin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sá stjórnmálaleiðtogi sem Íslendingar segjast treysta best, samkvæmt nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt var í morgun. Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Sjá meira
Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Sjá meira