Bein útsending: Hugum að hitaveitunni – Er alltaf nóg til? Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2022 08:30 Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Samorka stendur fyrir opnum fundi um stöðu hitaveitna og jarðhitaauðlindarinnar undir yfirskriftinni Hugum að hitaveitunni: Er alltaf nóg til? Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Orkumál Jarðhiti Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.
Orkumál Jarðhiti Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira