Segir að eigendunum sé sama um félagið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 22:35 Annar hluti viðtals Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var birtur í kvöld. Þar sagði Ronaldo allavega einn hlut sem flest allt stuðningsfólk Man United hefur vitað í fleiri ár. AP Photo/Jon Super Annar hluti af drottningarviðtali Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var birtur í kvöld. Þar segir Ronaldo að Glazer-fjölskyldunni, eigendum Manchester United, sé sama um félagið. Þá gagnrýnir hann Gary Neville og aðra fyrrum leikmenn Manchester United. Fyrri hluti viðtalsins birtist í gærkvöld en þá sagði Ronaldo að hann væri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, þjálfara Man United þar sem það væri ljóst að þjálfarinn bæri enga virðingu fyrir honum. Sami þjálfari og lét Ronaldo bera fyrirliðabandið eftir að hann neitaði að koma inn á gegn Tottenham Hotspur og strunsaði inn í klefa skömmu fyrir leikslok þegar lið hans var að vinna 2-0 sigur. Í kvöld fékk Glazer-fjölskyldan að finna fyrir því. Flest stuðningsfólk Man United hefur lengi vel viljað fjölskylduna á bak og burt þar sem hún hefur skuldsett félagið og hefur aðeins sogið fjármagn úr félaginu ólíkt öðrum eigendum stórliða á Englandi eða víðar um Evrópu. Ronaldo ákvað nú að láta eigendurna, sem samþykktu að borga honum ríflega hálfa milljón punda á viku, heyra það. „Þeim er alveg sama um félagið, þeim er sama um íþróttaina,“ sagði hinn 37 ára gamli Portúgali áður en hann ásakaði Glazer-fjölskylduna um að hugsa eingöngu um hversu vel sé hægt að markaðssetja félagið frekar en að ná árangri inn á vellinum. "The Glazers, they don't care about the club."Cristiano Ronaldo has sensationally blasted Manchester United's American owners.@cristiano | @piersmorgan | @TalkTV | #90MinutesWithRonaldo pic.twitter.com/nNTyHgqvPy— Piers Morgan Uncensored (@PiersUncensored) November 14, 2022 Ronaldo áskaði Gary Neville, fyrrum samherja sinn og núverandi sparkspeking, um að gagnrýna sig til að fá athygli. „Það er auðvelt að gagnrýna, ég veit ekki hvort þú verðir að gagnrýna í sjónvarpi til að verða frægari. Ég held þeir nýti sér nafn mitt til að fá meiri athygli. Þeir eru ekki heimskir. Ég er með flesta fylgjendur [e. Followers] í heiminum, það er ekki tilviljun að þeir noti nafn mitt.“ „Fólk getur haft þeirra eigin skoðanir en það veit ekki hvað gengur á, hvorki inn á Carrington [æfingasvæði Man United] eða í einkalífi mínu.“ NEW: Cristiano Ronaldo reveals why be blanked Gary Neville on the pitch and what he really thinks of Wayne Rooney.@cristiano | @GNev2 | @WayneRooney | @piersmorgan | @TalkTV pic.twitter.com/9PtiHWb2ey— Piers Morgan Uncensored (@PiersUncensored) November 14, 2022 „Þeir eru ekki vinir mínir,“ sagði Ronaldi jafnframt um fyrrum liðsfélaga sem hafa gagnrýnt hann áður en hann hrósaði Rio Ferdinand og Roy Keane. „Þeir eru góðir náungar. Ekki aðeins af því þeir tala vel um mig heldur voru þeir leikmenn. Þeir vita hvernig leikmenn hugsa og haga sér.“ Fótbolti Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01 Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31 Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30 Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Fyrri hluti viðtalsins birtist í gærkvöld en þá sagði Ronaldo að hann væri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, þjálfara Man United þar sem það væri ljóst að þjálfarinn bæri enga virðingu fyrir honum. Sami þjálfari og lét Ronaldo bera fyrirliðabandið eftir að hann neitaði að koma inn á gegn Tottenham Hotspur og strunsaði inn í klefa skömmu fyrir leikslok þegar lið hans var að vinna 2-0 sigur. Í kvöld fékk Glazer-fjölskyldan að finna fyrir því. Flest stuðningsfólk Man United hefur lengi vel viljað fjölskylduna á bak og burt þar sem hún hefur skuldsett félagið og hefur aðeins sogið fjármagn úr félaginu ólíkt öðrum eigendum stórliða á Englandi eða víðar um Evrópu. Ronaldo ákvað nú að láta eigendurna, sem samþykktu að borga honum ríflega hálfa milljón punda á viku, heyra það. „Þeim er alveg sama um félagið, þeim er sama um íþróttaina,“ sagði hinn 37 ára gamli Portúgali áður en hann ásakaði Glazer-fjölskylduna um að hugsa eingöngu um hversu vel sé hægt að markaðssetja félagið frekar en að ná árangri inn á vellinum. "The Glazers, they don't care about the club."Cristiano Ronaldo has sensationally blasted Manchester United's American owners.@cristiano | @piersmorgan | @TalkTV | #90MinutesWithRonaldo pic.twitter.com/nNTyHgqvPy— Piers Morgan Uncensored (@PiersUncensored) November 14, 2022 Ronaldo áskaði Gary Neville, fyrrum samherja sinn og núverandi sparkspeking, um að gagnrýna sig til að fá athygli. „Það er auðvelt að gagnrýna, ég veit ekki hvort þú verðir að gagnrýna í sjónvarpi til að verða frægari. Ég held þeir nýti sér nafn mitt til að fá meiri athygli. Þeir eru ekki heimskir. Ég er með flesta fylgjendur [e. Followers] í heiminum, það er ekki tilviljun að þeir noti nafn mitt.“ „Fólk getur haft þeirra eigin skoðanir en það veit ekki hvað gengur á, hvorki inn á Carrington [æfingasvæði Man United] eða í einkalífi mínu.“ NEW: Cristiano Ronaldo reveals why be blanked Gary Neville on the pitch and what he really thinks of Wayne Rooney.@cristiano | @GNev2 | @WayneRooney | @piersmorgan | @TalkTV pic.twitter.com/9PtiHWb2ey— Piers Morgan Uncensored (@PiersUncensored) November 14, 2022 „Þeir eru ekki vinir mínir,“ sagði Ronaldi jafnframt um fyrrum liðsfélaga sem hafa gagnrýnt hann áður en hann hrósaði Rio Ferdinand og Roy Keane. „Þeir eru góðir náungar. Ekki aðeins af því þeir tala vel um mig heldur voru þeir leikmenn. Þeir vita hvernig leikmenn hugsa og haga sér.“
Fótbolti Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01 Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31 Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30 Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14. nóvember 2022 14:01
Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14. nóvember 2022 11:31
Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14. nóvember 2022 09:30
Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14. nóvember 2022 07:31
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05