Gulllyfta og gleði íslenska Norðurlandameistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2022 12:31 Birta Líf Þórarinsdóttir með gullið og íslenska fánann í mótslok. Instagram/@birtalifth Ísland eignaðist fjóra Norðurlandameistara á Norðurlandamóti barna og unglinga í lyftingum sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ um helgina. Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt. Lyftingar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Hin tvítuga Birta Líf Þórarinsdóttir var eina íslenska stelpan sem vann Norðurlandameistaratitil að þessu sinni. Birta Líf lyfti 86 kílóum í snörun og svo 107 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 193 kíló samanlagt og tryggði henni gull í 76 kílóa flokki unglinga. Hin sautján ára gamla Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð að sætta sig við silfrið í 71 kílóa flokki stúlkna en hún lyfti 85 kílóum í snörun og svo 102 kílóum í jafnhendingu. Þetta gerir 187 kíló samanlagt og vantaði hana fimm kíló að ná finnska Norðurlandameistaranum. Birta Líf hafði betur í keppni við tvær norskar stelpur. Hér fyrir neðan má sjá þegar hún lyfti 107 kílóunum og tryggði sér gullið. View this post on Instagram A post shared by (@voodooweightlifting) Hinn nítján ára gamli Bjarki Breiðfjörð vann gull í flokki unglinga í 81 kílóa flokki með því að lyfta 116 kílóum í snörun og 130 kílóum í jafnhendingu eða 246 kílóum samanlagt. Hinn tvítugi Brynjar Logi Halldórsson vann gull í flokki unglinga í 89 kílóa flokki með því að lyfta 137 kílóum í snörun og 158 kílóum í jafnhendingu eða 295 kílóum samanlagt. Hinn sautján ára gamli Þórbergur Ernir Hlynsson vann gull í flokki pilta í 89 kílóa flokki með því að lyfta 104 kílóum í snörun og 127 kílóum í jafnhendingu eða 231 kílói samanlagt.
Lyftingar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira