Veðurstofan nýjasta fórnarlamb eftirherma á Twitter Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2022 20:16 Árni Snorrason er forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands biðlar til eftirhermu að hætta að nota nafn, merki og myndnotkun stofnunarinnar á Twitter. Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði.
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira