Dansað og tjúttað hjá „Komið og dansið“ í hverri viku í Reykjavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. nóvember 2022 21:06 Dansað er öll fimmtudagskvöld hjá „Komið og dansið“ þar sem öllum er velkomið að mæta og vera með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur fólks kemur saman á hverri viku og dansar saman í Álfabakkanum í Reykjavík hjá „Komið og dansið“. Karlarnir dansa oft við þrjár til fjórar konur í einu. Þá hefur saman konan stjórnað danstónlistinni á staðnum í 23 ár. Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið Reykjavík Dans Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið
Reykjavík Dans Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira