Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 17:01 Tottenham vann ótrúlegan sigur á Leeds United í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Images Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35
Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56