Vatn streymdi upp um gólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:39 Mikið vatn hefur safnast á lóð safnsins, eins og sést hér. Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. „Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
„Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira