Stökk út um glugga til að flýja hórmangara sinn Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 09:23 Konan stökk út um glugga á þriðju hæð Emerald-mótelsins til að flýja hórmangarann. AP/Gene Johnson Tvítug kona stökk út um glugga á þriðju hæð mótels til að flýja hórmangara sinn sem hafði selt hana í vændi. Hórmangarinn var handtekinn stuttu eftir að konan tilkynnti hann til lögreglu. AP-fréttaveitan greinir frá því að konan hafi verið flutt frá Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum til Seattle-borgar af hórmangaranum Winston Burt. Til að geta flúið frá honum þurfti hún að stökkva út um glugga á þriðju hæð húsnæðis sem Burt hafði leigt og hlaupa í burtu. Burt elti hana í bíl sínum en hún komst í burtu. Konan fékk þó ekki hjálp strax og þurfti að sitja við hlið hraðbrautar í borginni þar til Uber-bílstjóri stöðvaði og hleypti henni í bílinn. Um svipað leyti og bílstjórinn hleypti konunni í bílinn fann Burt hana. Burt reif upp byssu og skaut í átt að bílnum en skaut bjargvætturinn á móti. Þau náðu að flýja Burt og keyrði bílstjórinn konuna beinustu leið upp á sjúkrahús. Hún var fótbrotin, með brotin rifbein, glóðarauga og fleiri meiðsli. Konan tilkynnti lögreglu hvern hún hafði verið að flýja og var Burt handtekinn stuttu síðar er hann var að yfirgefa húsnæði ásamt öðrum konum sem hann hafði selt í vændi. Maðurinn verður ákærður fyrir mansal, vændissölu, líkamsárás og fyrir skotárásina. Hann situr nú í fangelsi í Seattle og þarf að greiða 750 þúsund dollara í tryggingu vilji hann losna, rúmar 108 milljónir íslenskra króna. Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
AP-fréttaveitan greinir frá því að konan hafi verið flutt frá Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum til Seattle-borgar af hórmangaranum Winston Burt. Til að geta flúið frá honum þurfti hún að stökkva út um glugga á þriðju hæð húsnæðis sem Burt hafði leigt og hlaupa í burtu. Burt elti hana í bíl sínum en hún komst í burtu. Konan fékk þó ekki hjálp strax og þurfti að sitja við hlið hraðbrautar í borginni þar til Uber-bílstjóri stöðvaði og hleypti henni í bílinn. Um svipað leyti og bílstjórinn hleypti konunni í bílinn fann Burt hana. Burt reif upp byssu og skaut í átt að bílnum en skaut bjargvætturinn á móti. Þau náðu að flýja Burt og keyrði bílstjórinn konuna beinustu leið upp á sjúkrahús. Hún var fótbrotin, með brotin rifbein, glóðarauga og fleiri meiðsli. Konan tilkynnti lögreglu hvern hún hafði verið að flýja og var Burt handtekinn stuttu síðar er hann var að yfirgefa húsnæði ásamt öðrum konum sem hann hafði selt í vændi. Maðurinn verður ákærður fyrir mansal, vændissölu, líkamsárás og fyrir skotárásina. Hann situr nú í fangelsi í Seattle og þarf að greiða 750 þúsund dollara í tryggingu vilji hann losna, rúmar 108 milljónir íslenskra króna.
Bandaríkin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira