25 íbúðir á besta stað á Flúðum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2022 14:14 Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, og Hörður Úlfarsson, framkvæmdastjóri Gröfutækni ehf., eftir undirritun samningsins. Skrifað var undir verksamning milli Hrunamannahrepps og fyrirtækisins Gröfutækni ehf. í dag. Þar með er hafin uppbygging á fyrsta áfanga íbúðahverfisins Byggða á Bríkum á Flúðum. Alls verða byggðar 25 íbúðir. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í byrjun janúar og vinnst verkefnið í tveimur áföngum. Sá fyrri felur í sér gerð á nýjum götum í hverfum og sá seinni í umfangsmikilli vinnu við tengingu lagna innan hverfisins. Verklok fyrsta áfanga eru þann 15. júlí árið 2023. Nýja hverfið verður staðsett þar sem svarti hringurinn er. Nýja íbúðahverfið mun liggja að svæði golfvallarins á Flúðum að Efra Seli. Í þessum fyrsta áfanga mun tveimur fjögurra íbúða raðhúsum, tveimur þriggja íbúða raðhúsum, fjórum parhúsum og þremur einbýlishúsum vera úthlutað. „Það er ljóst að beðið hefur verið eftir lóðum á þessum eftirsóknarverða stað, þar sem veðrið er ávallt með besta móti, stutt er í helstu náttúruperlur þjóðarinnar auk þess sem víðerni hálendisins er innan seilingar auk góðrar þjónustu þéttbýlisins á Flúðum. Verði eftirspurn eftir lóðum meiri en hægt er að verða við er heimild í útboðinu til þess að ráðist verði strax í gerð annarrar götu og sem gefur þá möguleika á nær tvöfalt fleiri íbúðum í fyrsta áfanga,“ segir í tilkynningu frá Hrunamannahreppi. Hrunamannahreppur Byggingariðnaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Áætlað er að framkvæmdir hefjist í byrjun janúar og vinnst verkefnið í tveimur áföngum. Sá fyrri felur í sér gerð á nýjum götum í hverfum og sá seinni í umfangsmikilli vinnu við tengingu lagna innan hverfisins. Verklok fyrsta áfanga eru þann 15. júlí árið 2023. Nýja hverfið verður staðsett þar sem svarti hringurinn er. Nýja íbúðahverfið mun liggja að svæði golfvallarins á Flúðum að Efra Seli. Í þessum fyrsta áfanga mun tveimur fjögurra íbúða raðhúsum, tveimur þriggja íbúða raðhúsum, fjórum parhúsum og þremur einbýlishúsum vera úthlutað. „Það er ljóst að beðið hefur verið eftir lóðum á þessum eftirsóknarverða stað, þar sem veðrið er ávallt með besta móti, stutt er í helstu náttúruperlur þjóðarinnar auk þess sem víðerni hálendisins er innan seilingar auk góðrar þjónustu þéttbýlisins á Flúðum. Verði eftirspurn eftir lóðum meiri en hægt er að verða við er heimild í útboðinu til þess að ráðist verði strax í gerð annarrar götu og sem gefur þá möguleika á nær tvöfalt fleiri íbúðum í fyrsta áfanga,“ segir í tilkynningu frá Hrunamannahreppi.
Hrunamannahreppur Byggingariðnaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira