Segir upp ellefu þúsund manns Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2022 12:03 Mark Zuckerberg, forstjóri Meta. EPA/MICHAEL REYNOLD Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, móðurfélags Facebook, tilkynnti í morgun að um ellefu þúsund starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp. Það samsvarar um þrettán prósentum af starfsmönnum Meta en forsvarsmenn fyrirtækisins ætla einnig að grípa til fleiri aðgerða til að hagræða í restri þess. Í yfirlýsingu sem birt var á vef Meta, segir Zuckerberg að ákvörðunin hafi verið gífurlega erfið en að hana megi að miklu leyti rekja til faraldurs Covid. Á þeim tíma hafi fyrirtækið vaxið mjög en það hafi ekki reynst varanlegur vöxtur eins og hann og aðrir hafi búist var við. Aukin samkeppni, versnandi efnahagshorfur og samdráttur í auglýsingasölu hafi komið niður á tekjum fyrirtækisins og þær séu mun lægri en spár Meta gerðu ráð fyrir. Þess vegna þurfi að taka til í rekstri fyrirtækisins og draga úr kostnaði. „Ég vil taka ábyrgð á þessum ákvörðunum og því hvernig við enduðum á þessum stað. Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla og ég er sérstaklega leiður yfir þeim sem þetta hefur áhrif á,“ segir Zuckerberg í áðurnefndri yfirlýsingu. Meta birti í síðasta mánuði ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjurnar hefðu dregist mjög saman og að hagnaður fyrirtækisins hefði minnkað um helming á milli ára. Tekjurnar voru 27,7 milljarðar dala, samanborið við 29 milljarða á sama ársfjórðungi 2021. Hagnaðurinn eftir skatta og önnur gjöld var 4,4 milljarðar dala á ársfjórðungnum en á sama tímabili í fyrr var hann 9,2 milljarðar. Eftir að uppgjörið var birt sagði Bloomberg frá því að virði Meta hefði dregist saman um 520 milljarða dala á einu ári. Meta Facebook Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í yfirlýsingu sem birt var á vef Meta, segir Zuckerberg að ákvörðunin hafi verið gífurlega erfið en að hana megi að miklu leyti rekja til faraldurs Covid. Á þeim tíma hafi fyrirtækið vaxið mjög en það hafi ekki reynst varanlegur vöxtur eins og hann og aðrir hafi búist var við. Aukin samkeppni, versnandi efnahagshorfur og samdráttur í auglýsingasölu hafi komið niður á tekjum fyrirtækisins og þær séu mun lægri en spár Meta gerðu ráð fyrir. Þess vegna þurfi að taka til í rekstri fyrirtækisins og draga úr kostnaði. „Ég vil taka ábyrgð á þessum ákvörðunum og því hvernig við enduðum á þessum stað. Ég veit að þetta er erfitt fyrir alla og ég er sérstaklega leiður yfir þeim sem þetta hefur áhrif á,“ segir Zuckerberg í áðurnefndri yfirlýsingu. Meta birti í síðasta mánuði ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjurnar hefðu dregist mjög saman og að hagnaður fyrirtækisins hefði minnkað um helming á milli ára. Tekjurnar voru 27,7 milljarðar dala, samanborið við 29 milljarða á sama ársfjórðungi 2021. Hagnaðurinn eftir skatta og önnur gjöld var 4,4 milljarðar dala á ársfjórðungnum en á sama tímabili í fyrr var hann 9,2 milljarðar. Eftir að uppgjörið var birt sagði Bloomberg frá því að virði Meta hefði dregist saman um 520 milljarða dala á einu ári.
Meta Facebook Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira