Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 13:03 Limurinn fannst í hanskahólfi bifreiðarinnar. Hopp Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári. Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári.
Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira