Fór í öskrandi panikk þegar hún fékk fréttirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2022 20:00 Sigrún Ásta Gunnarsdóttir, vinkona þeirra Yasameen og Zahra Hussein. Skjáskot Vinkona írösku systranna sem vísað var úr landi fyrir helgi segir þær nú búa við ömurlegar aðstæður í Grikklandi. Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp krefst þess að fatlaður bróðir systranna, sem einnig var sendur brott, verði sóttur aftur. Mörg hundruð manns mótmæltu umdeildri fjöldabrottvísun á hælisleitendum í dag. Það var baráttuandi og talsverð reiði í þeim nokkur hundruð manns sem voru saman komin á Austurvelli í dag. Mörgum var heitt í hamsi og púað var á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur og ríkisstjórn hennar. Þetta eru önnur mótmælin sem haldin eru eftir að fimmtán hælisleitendur voru fluttir til Grikklands í skjóli nætur á miðvikudag. „Þjóðin ætti að vera hér öll. Þetta er svívirða að það sé ekki búið að taka þannig á þessum málum þannig að þetta gerist aftur. Og þetta gerist iðulega. Við erum búin að fá okkur fullsödd af þessu. Bara, hættið þessu!“ sagði Þorsteinn Magnússon, mótmælandi, í samtali við fréttastofu á Austurvelli í dag. „Ég þekki persónulega fólk sem átti að vísa úr landi fyrir tíu árum, og lengra, og eru frábærir þegnar í dag. Af hverju má ekki gefa þessu fólki séns?“ spurði annar mótmælandi, Ágústa Harðardóttir. Eina í stöðunni að sækja manninn Mál írösku systkinanna Hussein, Yasameen og Zöhru Hussein, og fjölskyldu þeirra var í forgrunni. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp, efast um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi verið virtur í máli Husseins. „Og við bara skiljum þetta ekki. Í okkar huga er það eina sem hægt er að gera að sækja manninn. Svo það sé hægt að veita honum réttláta meðferð fyrir dómstólum,“ segir Anna Lára. Sigrún Ásta Gunnarsdóttir vinkona systranna var á meðal þeirra sem hélt tilfinningaþrungna ræðu á mótmælunum í dag. Hún lýsir algjöru áfalli á fimmtudagsmorgun þegar hún frétti af brottvísuninni. „Ég fór bara í algjört „panic“, öskrandi. Og brunaði upp í skóla. Mjög þakklát að hafa ekki lent í bílslysi,“ segir Sigrún, sem hefur verið í stopulu sambandi við vinkonur sínar í Grikklandi nú yfir helgina. „Það er bara allt ömurlegt, þær eru bara meiddar eftir handjárnin. Þær bara geta ekki lifað svona lífi.“ Ertu vongóð um að geta eitthvað hjálpað þeim? „Ég hef trú. Ég get ekki lifað án trúr,“ segir Sigrún. Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20 Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14 Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Það var baráttuandi og talsverð reiði í þeim nokkur hundruð manns sem voru saman komin á Austurvelli í dag. Mörgum var heitt í hamsi og púað var á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur og ríkisstjórn hennar. Þetta eru önnur mótmælin sem haldin eru eftir að fimmtán hælisleitendur voru fluttir til Grikklands í skjóli nætur á miðvikudag. „Þjóðin ætti að vera hér öll. Þetta er svívirða að það sé ekki búið að taka þannig á þessum málum þannig að þetta gerist aftur. Og þetta gerist iðulega. Við erum búin að fá okkur fullsödd af þessu. Bara, hættið þessu!“ sagði Þorsteinn Magnússon, mótmælandi, í samtali við fréttastofu á Austurvelli í dag. „Ég þekki persónulega fólk sem átti að vísa úr landi fyrir tíu árum, og lengra, og eru frábærir þegnar í dag. Af hverju má ekki gefa þessu fólki séns?“ spurði annar mótmælandi, Ágústa Harðardóttir. Eina í stöðunni að sækja manninn Mál írösku systkinanna Hussein, Yasameen og Zöhru Hussein, og fjölskyldu þeirra var í forgrunni. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp, efast um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi verið virtur í máli Husseins. „Og við bara skiljum þetta ekki. Í okkar huga er það eina sem hægt er að gera að sækja manninn. Svo það sé hægt að veita honum réttláta meðferð fyrir dómstólum,“ segir Anna Lára. Sigrún Ásta Gunnarsdóttir vinkona systranna var á meðal þeirra sem hélt tilfinningaþrungna ræðu á mótmælunum í dag. Hún lýsir algjöru áfalli á fimmtudagsmorgun þegar hún frétti af brottvísuninni. „Ég fór bara í algjört „panic“, öskrandi. Og brunaði upp í skóla. Mjög þakklát að hafa ekki lent í bílslysi,“ segir Sigrún, sem hefur verið í stopulu sambandi við vinkonur sínar í Grikklandi nú yfir helgina. „Það er bara allt ömurlegt, þær eru bara meiddar eftir handjárnin. Þær bara geta ekki lifað svona lífi.“ Ertu vongóð um að geta eitthvað hjálpað þeim? „Ég hef trú. Ég get ekki lifað án trúr,“ segir Sigrún.
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20 Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14 Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20
Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14
Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33