Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 23:00 Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi glæsileg tilþrif í sigri Nantes gegn Kiel. Getty/Skjáskot Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19