Aðalframleiðandi Schitt‘s Creek látinn Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2022 07:29 Ben Feigin lést af völdum krabbameins í brisi. Emmy Hinn margverðlaunaði bandaríski sjónvarpsframleiðandi, Ben Feigin, lést í gær, 47 ára að aldri. Feigin var þekktastur fyrir að vera einn aðalframleiðanda þáttanna Schitt‘s Creek. Variety greinir frá því að Feigin hafi látist af völdum krabbameins í brisi. Kanadísku gamanþættirnir Schitt‘s Creek voru framleiddir á árunum 2015 og 2020 og skartaði þeim Eugene Levy og Catherine O‘Hara í aðalhlutverkum. Vor þáttaraðirnar sex og þættirnir í heildina áttatíu talsins. Síðasta þáttaröð Schitt‘s Creek var stóri sigurvegari Emmy-verðlaunahátíðarinnar fyrir tveimur árum, en þættirnir unnu einnig til verðlauna sem besti gamanþáttur á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Áður hafði Feigin meðal annars komið að framleiðslu þátta á borð við Friends, West Wing og E.R. Feigin lætur eftir sig eiginkonuna Heidi Feigin og ellefu ára dóttur, Ellie. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Variety greinir frá því að Feigin hafi látist af völdum krabbameins í brisi. Kanadísku gamanþættirnir Schitt‘s Creek voru framleiddir á árunum 2015 og 2020 og skartaði þeim Eugene Levy og Catherine O‘Hara í aðalhlutverkum. Vor þáttaraðirnar sex og þættirnir í heildina áttatíu talsins. Síðasta þáttaröð Schitt‘s Creek var stóri sigurvegari Emmy-verðlaunahátíðarinnar fyrir tveimur árum, en þættirnir unnu einnig til verðlauna sem besti gamanþáttur á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Áður hafði Feigin meðal annars komið að framleiðslu þátta á borð við Friends, West Wing og E.R. Feigin lætur eftir sig eiginkonuna Heidi Feigin og ellefu ára dóttur, Ellie.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein