„Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:29 Þorgils Jón Svölu Baldursson var einn af mönnum leiksins í kvöld. Víris/Hulda Margrét Þorgils Jón Svölu Björgvinsson, línumaður Vals, var frábær í kvöld og skoraði átta mörk úr tíu skotum gegn ungverska liðinu FTC Ferencváros. „Þetta var frábær leikur og ótrúlega gaman að spila hann. Umgjörðin var frábær og handboltinn sömuleiðis.“ Þorgils segist hafa skoraði flest mörkin sín eftir að liðsfélagar hans sköpuðu yfirtölu. Það var í raun ótrúlegt hve oft hann var aleinn inni á línunni í kvöld. Mörg af hans mörkum komu þegar enginn varnarmaður var nálægt honum. Það var sennilega eitthvað sem hvorki Þorgils, né nokkur annar bjóst við fyrir leik. Enda margir af leikmönnum Ferensváros mun stærri og sterkari en leikmenn Vals. „Ég skoraði mikið bara úr yfirtölu eftir að við náðum að spila þetta vel. Nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Vörnin stóð líka þrátt fyrir að við höfum fengið á okkur 39 mörk.“ Þorgils var hógvær eftir leik þrátt fyrir að vera einn af mönnum leiksins. Það var líkt og hann hefði spilað leik af þessari stærðargráðu oft áður. „Maður verður að gera sitt. Maður verður ekki meira mótiveraður heldur en fyrir þennan leik.“ Í stað þess að hrósa sjálfum sér, þá notaði hann tækifærið og jós hrósi yfir liðsfélaga sína. „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig. Þeir draga frá leikmenn, nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Bara sundurspila þetta.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
„Þetta var frábær leikur og ótrúlega gaman að spila hann. Umgjörðin var frábær og handboltinn sömuleiðis.“ Þorgils segist hafa skoraði flest mörkin sín eftir að liðsfélagar hans sköpuðu yfirtölu. Það var í raun ótrúlegt hve oft hann var aleinn inni á línunni í kvöld. Mörg af hans mörkum komu þegar enginn varnarmaður var nálægt honum. Það var sennilega eitthvað sem hvorki Þorgils, né nokkur annar bjóst við fyrir leik. Enda margir af leikmönnum Ferensváros mun stærri og sterkari en leikmenn Vals. „Ég skoraði mikið bara úr yfirtölu eftir að við náðum að spila þetta vel. Nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Vörnin stóð líka þrátt fyrir að við höfum fengið á okkur 39 mörk.“ Þorgils var hógvær eftir leik þrátt fyrir að vera einn af mönnum leiksins. Það var líkt og hann hefði spilað leik af þessari stærðargráðu oft áður. „Maður verður að gera sitt. Maður verður ekki meira mótiveraður heldur en fyrir þennan leik.“ Í stað þess að hrósa sjálfum sér, þá notaði hann tækifærið og jós hrósi yfir liðsfélaga sína. „Maður fær góð færi af því að þeir eru að búa til færi fyrir mig. Þeir draga frá leikmenn, nákvæmlega eins og við ætluðum að gera þetta. Bara sundurspila þetta.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18 „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. 25. október 2022 22:18
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 23:08