Einn alvarlega særður eftir skotárás í úthverfi Óslóar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 22:54 Mikill viðbúnaður lögreglunnar í hverfinu Tøyen í Ósló. vísir/epa Að minnsta kosti einn hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás í Tøyen í Ósló. Enn er árásarmannsins leitað. Lögreglan í Ósló fékk tilkynningu upp úr klukkan 9 í kvöld að staðartíma, Aftenposten greinir frá. Þar segir að fjöldi fólks hafi verið í miðbæjarkjarna Tøyen en samkvæmt frétt Aftenposten er lögreglan í Ósló meðvituð um erjur glæpahópa á þeim slóðum. Haft er eftir heimildarmanni blaðsins að heyrst hafi í háværum rifrildum tveggja manna og í kjölfarið hafi heyrst einn eða tveir skothvellir. „Maðurinn gæti hafa verið skotinn á Sushi-veitingastað, hvort sem er fyrir utan hann eða fyrir innan,“ er haft eftir Steinar Bjerke, lögreglumanni í Ósló. Hann segir lögregluna vera með mikinn viðbúnað á staðnum. Hinn særði er ungur maður sem er sagður hafa verið skotinn í efri hluta líkamans með skammbyssu. #Oslo #Tøyen Vi er med flere patruljer på Tøyen senter etter at en eller to personer er skadet i forbindelse med en alvorlig hendelse. Det er mange personer på stedet og svært uoversiktlig pr nå. En person skal være skutt, alvorlig skadet.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) October 22, 2022 Noregur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Lögreglan í Ósló fékk tilkynningu upp úr klukkan 9 í kvöld að staðartíma, Aftenposten greinir frá. Þar segir að fjöldi fólks hafi verið í miðbæjarkjarna Tøyen en samkvæmt frétt Aftenposten er lögreglan í Ósló meðvituð um erjur glæpahópa á þeim slóðum. Haft er eftir heimildarmanni blaðsins að heyrst hafi í háværum rifrildum tveggja manna og í kjölfarið hafi heyrst einn eða tveir skothvellir. „Maðurinn gæti hafa verið skotinn á Sushi-veitingastað, hvort sem er fyrir utan hann eða fyrir innan,“ er haft eftir Steinar Bjerke, lögreglumanni í Ósló. Hann segir lögregluna vera með mikinn viðbúnað á staðnum. Hinn særði er ungur maður sem er sagður hafa verið skotinn í efri hluta líkamans með skammbyssu. #Oslo #Tøyen Vi er med flere patruljer på Tøyen senter etter at en eller to personer er skadet i forbindelse med en alvorlig hendelse. Det er mange personer på stedet og svært uoversiktlig pr nå. En person skal være skutt, alvorlig skadet.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) October 22, 2022
Noregur Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira