Segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja 400 kílómetra áveitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2022 08:11 Írönsku drónarnir eru hægfara og auðvelt að skjóta þá niður en þeir eru líka ódýrir og geta valdið mikilli eyðileggingu þegar þeir ná skotmarki sínu. AP/Roman Hrytsyna Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja vatnsaflsvirkjun og stíflu í austurhluta Kherson-héraðs, þar sem Úkraínumenn hafa sótt hart gegn innrásarhernum. Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira