Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Atli Arason skrifar 19. október 2022 19:15 Arnór Ingvi var á skotskónum í kvöld. Twitter@ifknorrkoping Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki. Sænski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira