Fimmtán nýir athafnastjórar hjá Siðmennt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2022 14:59 Hópur nýrra athafnastjóra er nokkuð fjölbreyttur og kemur víðsvegar að. Mörg hafa bakgrunn í sviðslistum og ritlist, en í hópnum er einnig að finna bónda, fjallahjólreiðakappa og dragdrottningu. haraldur jónasson Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Hellu um helgina. Um er að ræða hóp nema sem hefur verið í þjálfun frá því í vor, en þjálfunin byggði á námskeiðum og handleiðslu. „Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland Vistaskipti Tímamót Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland
Vistaskipti Tímamót Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira