Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 09:30 Íslandsmeistararnir verða í Nike á næstu leiktíð. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. Breiðablik greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að liðið myndi skipta úr Errea og yfir í Nike fyrir næsta keppnistímabil. Tímabilinu er lokið í kvennaflokki en þar endaði Breiðablik í þriðja sæti Bestu deildar og öðru sæti í Mjólkurbikarnum. Karlalið félagsins er hins vegar Íslandsmeistari þó enn séu þrjár umferðir eftir af deildarkeppninni. Það verða þrír síðustu leikir liðsins í Errea áður en það færir sig yfir í Nike. Breiðablik spilaði síðast í fatnaði frá Nike árið 2009 og varð þá bikarmeistari í karlaflokki. „Að við höfum náð samkomulagi við Nike, eitt stærsta íþróttavörumerki heimi skiptir knattspyrnudeild Breiðabliks gríðarlega miklu máli. Nú munu allir iðkendur knattspyrnudeildar klæðast þessum vönduðu vörum. Þetta eru tæplega tvö þúsund manns í heildina og verður gaman að sjá samstarfið þróast með Nike á Íslandi,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um samninginn. Breiðablik mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Það verður fyrsti leikur Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Breiðablik greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að liðið myndi skipta úr Errea og yfir í Nike fyrir næsta keppnistímabil. Tímabilinu er lokið í kvennaflokki en þar endaði Breiðablik í þriðja sæti Bestu deildar og öðru sæti í Mjólkurbikarnum. Karlalið félagsins er hins vegar Íslandsmeistari þó enn séu þrjár umferðir eftir af deildarkeppninni. Það verða þrír síðustu leikir liðsins í Errea áður en það færir sig yfir í Nike. Breiðablik spilaði síðast í fatnaði frá Nike árið 2009 og varð þá bikarmeistari í karlaflokki. „Að við höfum náð samkomulagi við Nike, eitt stærsta íþróttavörumerki heimi skiptir knattspyrnudeild Breiðabliks gríðarlega miklu máli. Nú munu allir iðkendur knattspyrnudeildar klæðast þessum vönduðu vörum. Þetta eru tæplega tvö þúsund manns í heildina og verður gaman að sjá samstarfið þróast með Nike á Íslandi,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um samninginn. Breiðablik mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Það verður fyrsti leikur Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira