Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. október 2022 23:05 Arnarlax er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Strokulaxar úr kvíum fyrirtækisins hafa verið í meirihluta veiða Fiskistofu í Mjólká undanfarið. vísir/vilhelm Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið. Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið.
Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira