Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 12:01 Aaron Rodgers og Tom Brady eru í hópi með þeim allra bestu í sögunni. Getty/ Douglas P. DeFelice Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir? Lokasóknin NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir?
Lokasóknin NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Sjá meira