Lögðu hald á margar þrívíddarprentaðar byssur og íhluti Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2022 16:43 Hér má sjá hluta þess sem hald var lagt á. Lögreglan telur að byssurnar hafi verið framleiddar til sölu. Lögreglan í Lundúnum Lögregluþjónar í Lundúnum lögðu nýverið hald á magar þrívíddarprentaðar byssur og mikið magn skotfæra, sem talið er að sé stærsti slíki fundur í sögu Bretlands. Vopnin og íhlutir til að framleiða fleiri vopn fundust í íbúð í borginni en lögreglan telur að umfangsmikil framleiðsla slíkra skotvopna hafi átt sér stað þar. Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn. Bretland England Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn.
Bretland England Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira