Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 22:01 Þorsteinn Gauti Hjálmsson skoraði tíu mörk fyrir Fram í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. „Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
„Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn