Þrá að komast í skóla á Íslandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. október 2022 21:00 Systinin Aleph Salinas, Hannah Salinas og Jhasua Salinas eru á aldrinum átta til tíu ára og bíða nú eftir því að fá boð um skólavist. Vísir/Steingrímur Dúi Tugir barna á flótta fylla leikherbergi Hjálpræðishersins flesta daga. Þar njóta þau þess að hitta jafnaldrana meðan þau bíða eftir því að komast í skóla en sumum finnst biðin frekar löng. Á hverjum degi kemur fjöldi fólks í húsnæðis Hjálpræðishersins til að fá sér hádegismat og spjalla. Á meðal þeirra er þrjú systkini á aldrinum átta til tíu ára frá Kólumbíu sem komu til Íslands ásamt foreldrum sínum í von um betra líf. Flestir dagar eru frekar svipaðir hjá þeim en þau dreymir um að komast inn í skóla hér á landi og kynnast jafnöldrum sínum. „Það er rúmlega þrjú hundruð manns sem kemur og borðar á hverjum virkum degi og núna 10% af þeim sem að fá ekki leyfi eða pláss í skólanum,“ segir Ester Ellen Nelson prestur hjá Hjálpræðishernum. Ester Ellen Nelson prestur hjá Hjálpræðishernum segir biðina langa hjá sumum barnanna.Vísir/Steingrímur Dúi Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, sem tekur þátt í móttöku flóttamanna, eru hátt í fimmtíu börn í þessari stöðu skráð hjá þeim. Um helmingur hefur beðið stutt eða innan við fjórar vikur en sum þeirra lengur. Börnin eru þó fleiri hér á landi því þegar börnin fá dvalarleyfi færist mál þeirra yfir til sveitarfélaganna og þar eru líka börn sem bíða. Í reglugerð um útlendinga er fjallað um menntun barna í leit að alþjóðlegri vernd. Þar er sagt að tryggja eigi þeim menntun og að leitast skuli við að þau séu komin í skóla innan 12 vikna frá umsókn um alþjóðlega vernd. Dæmi eru þó um að slíkt takist ekki alltaf. Ester segist til að mynda hafa rætt við unglinga um daginn sem voru að bíða eftir að fá boð um skólavist. Fjölskylda þeirra hafði þá verið hér á landi í sjö mánuði. Fjölskyldunni var fyrst sagt að skólavistin strandaði á því að þau væru ekki komnir með kennitölu. Þegar hún var svo komin var þeim sagt að þau þyrftu að vera komin með íbúð. Þannig upplifa sumir í þessari stöðu að kerfið sé flókið og erfitt að leita sér upplýsinga. Þeirra á meðal er þriggja manna fjölskylda frá Venesúela en átta ára dóttir þeirra segir flesta daga eins. „Eftir að ég vakna fer ég í bað og reyni svo á hverjum degi að leika mér með vinum mínum,“ segir Abby Rodriguez. Þá hafa sum barnanna fengið að mæta á íþróttaæfingar. Þrátt fyrir að komast ekki í skóla eru börnin flest nokkuð hrifin af Íslandi. „Mér líkar við Ísland því það er fallegur staður og falleg mannlíf og á daginn fæ ég að spila fótbolta,“ Rodrigo Galeno. Krakkar Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Vill senda flóttafólk til Rúanda Formaður Miðflokksins segist ekki trúa því að nýopnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir flóttafólk verði tímabundið úrræði. Opnunin sé til marks um stjórnleysi í málefnum flóttafólks. Ísland hafi ranglega verið auglýst sem áfangastaður fyrir þá sem skipuleggi fólksflutninga. 5. október 2022 13:44 Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. 4. október 2022 22:32 Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira
Á hverjum degi kemur fjöldi fólks í húsnæðis Hjálpræðishersins til að fá sér hádegismat og spjalla. Á meðal þeirra er þrjú systkini á aldrinum átta til tíu ára frá Kólumbíu sem komu til Íslands ásamt foreldrum sínum í von um betra líf. Flestir dagar eru frekar svipaðir hjá þeim en þau dreymir um að komast inn í skóla hér á landi og kynnast jafnöldrum sínum. „Það er rúmlega þrjú hundruð manns sem kemur og borðar á hverjum virkum degi og núna 10% af þeim sem að fá ekki leyfi eða pláss í skólanum,“ segir Ester Ellen Nelson prestur hjá Hjálpræðishernum. Ester Ellen Nelson prestur hjá Hjálpræðishernum segir biðina langa hjá sumum barnanna.Vísir/Steingrímur Dúi Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, sem tekur þátt í móttöku flóttamanna, eru hátt í fimmtíu börn í þessari stöðu skráð hjá þeim. Um helmingur hefur beðið stutt eða innan við fjórar vikur en sum þeirra lengur. Börnin eru þó fleiri hér á landi því þegar börnin fá dvalarleyfi færist mál þeirra yfir til sveitarfélaganna og þar eru líka börn sem bíða. Í reglugerð um útlendinga er fjallað um menntun barna í leit að alþjóðlegri vernd. Þar er sagt að tryggja eigi þeim menntun og að leitast skuli við að þau séu komin í skóla innan 12 vikna frá umsókn um alþjóðlega vernd. Dæmi eru þó um að slíkt takist ekki alltaf. Ester segist til að mynda hafa rætt við unglinga um daginn sem voru að bíða eftir að fá boð um skólavist. Fjölskylda þeirra hafði þá verið hér á landi í sjö mánuði. Fjölskyldunni var fyrst sagt að skólavistin strandaði á því að þau væru ekki komnir með kennitölu. Þegar hún var svo komin var þeim sagt að þau þyrftu að vera komin með íbúð. Þannig upplifa sumir í þessari stöðu að kerfið sé flókið og erfitt að leita sér upplýsinga. Þeirra á meðal er þriggja manna fjölskylda frá Venesúela en átta ára dóttir þeirra segir flesta daga eins. „Eftir að ég vakna fer ég í bað og reyni svo á hverjum degi að leika mér með vinum mínum,“ segir Abby Rodriguez. Þá hafa sum barnanna fengið að mæta á íþróttaæfingar. Þrátt fyrir að komast ekki í skóla eru börnin flest nokkuð hrifin af Íslandi. „Mér líkar við Ísland því það er fallegur staður og falleg mannlíf og á daginn fæ ég að spila fótbolta,“ Rodrigo Galeno.
Krakkar Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Vill senda flóttafólk til Rúanda Formaður Miðflokksins segist ekki trúa því að nýopnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir flóttafólk verði tímabundið úrræði. Opnunin sé til marks um stjórnleysi í málefnum flóttafólks. Ísland hafi ranglega verið auglýst sem áfangastaður fyrir þá sem skipuleggi fólksflutninga. 5. október 2022 13:44 Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. 4. október 2022 22:32 Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira
Vill senda flóttafólk til Rúanda Formaður Miðflokksins segist ekki trúa því að nýopnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir flóttafólk verði tímabundið úrræði. Opnunin sé til marks um stjórnleysi í málefnum flóttafólks. Ísland hafi ranglega verið auglýst sem áfangastaður fyrir þá sem skipuleggi fólksflutninga. 5. október 2022 13:44
Fleiri sveitarfélög þurfa að veita flóttafólki skjól Sveitarfélög þurfa að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólk í auknum mæli til þess að ekki þurfi að starfrækja lengi sérstaka fjöldahjálpastöð fyrir það, að sögn fulltrúa Rauða krossins á Íslandi. Unnið er að opnun fyrstu stöðvar þessarar tegundar hér á landi. 4. október 2022 22:32
Opna fjöldahjálparstöð fyrir flóttamenn í fyrsta sinn á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi vinnur nú að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en þetta er í fyrsta sinn sem slík fjöldahjálparstöð er opnuð hér á landi. Sviðstjóri alþjóðasviðs hjá Rauða krossinum ítrekar að aðeins sé um tímabundið úrræði að ræða og kallar eftir frekari aðkomu sveitarfélaganna. 4. október 2022 14:51