Dæmdur fyrir ítrekuð brot gegn barnungri frænku en gengur laus á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2022 15:06 Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að nóg væri að manninum væri gert að sæta farbanni á meðan framsal hans væri til meðferðar hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem var dæmdur í sex ára fangelsi í heimalandi sínu í Evrópu fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn barnungri frænku sinni hefur verið úrskurðaður í farbann. Lögregla fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum en dómstólar hér á landi höfnuðu kröfunni. Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Yfirvöld í heimalandi mannsins óskuðu eftir að hann yrði handtekinn og framseldur til Ítalíu til að hægt væri að láta hann afplána fangelsisrefsinguna. Endanlegur dómur yfir manninum ytra var staðfestur í júní 2020. Samkvæmt handtökuskipuninni var maðurinn sakfelldur fyrir að nauðga frænku sinni með ofbeldi og hótunum. Ríkissaksóknari hér á landi fól lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum í ljósi alvarleika brotanna. Til vara var krafist sjötíu daga farbanns yfir honum þar sem talið var að hann myndi reyna að komast úr landi eða koma sér undan með öðrum hætti. Maðurinn er sagður án lögheimilis og með lítil tengsl við Ísland þrátt fyrir að hann hafi verið hér á landi frá því í febrúar árið 2014 og hann búi hér með konu sinni. Hann hafi jafnframt stundað atvinnu á Íslandi. Féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á að hætta væri á að maðurinn reyndi að komast úr landi eða forða sér. Þrátt fyrir það taldi hann ekki sýnt fram á að nauðsynlegt væri að hann sætti gæsluvarðhaldi. Farbann væri fullnægjandi til að koma í veg fyrir að hann kæmi sér undan. Lögreglustjórinn skaut málinu til Landsréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms á mánudag. Maðurinn sætir því farbanni til 30. nóvember.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira