Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 23:01 Rihanna og barnsfaðir hennar. Shareif Ziyadat/Getty Images Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. Ofurskálin er úrslitaleikur NFL-deildarinnar ár hvert. Hálfleikssýningin er orðin jafn merkileg og leikurinn sjálfur. Nú hefur verið staðfest að hin 34 ára gamla Rihanna muni syngja en hún er vinsælasta söngkona heims undanfarin ár. IT'S ON.@rihanna will take the stage for the first ever Apple Music Super Bowl Halftime Show on 2.12.23. #SBLVII @NFL @NFLonFOX @RocNation pic.twitter.com/Kz1YY19zAA— Apple Music (@AppleMusic) September 25, 2022 Venjan er að tónlistarfólk, í fleirtölu, stigi á stokk en í úrslitaleik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals á þessu ári sameinuðu Eminem, Dr. Dre, Snoop Dogg, 50 Cent, Mary J. Blige og Kendrick Lamar krafta sína. Taylor Swift var í umræðunni og hver veit nema hún mæti einnig til leiks. Það verður einfaldlega að koma í ljós en sem stendur er öruggt að Rihanna mun þenja raddböndin á State Farm-vellinum í Arizona þann 12. febrúar. NFL Ofurskálin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Ofurskálin er úrslitaleikur NFL-deildarinnar ár hvert. Hálfleikssýningin er orðin jafn merkileg og leikurinn sjálfur. Nú hefur verið staðfest að hin 34 ára gamla Rihanna muni syngja en hún er vinsælasta söngkona heims undanfarin ár. IT'S ON.@rihanna will take the stage for the first ever Apple Music Super Bowl Halftime Show on 2.12.23. #SBLVII @NFL @NFLonFOX @RocNation pic.twitter.com/Kz1YY19zAA— Apple Music (@AppleMusic) September 25, 2022 Venjan er að tónlistarfólk, í fleirtölu, stigi á stokk en í úrslitaleik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals á þessu ári sameinuðu Eminem, Dr. Dre, Snoop Dogg, 50 Cent, Mary J. Blige og Kendrick Lamar krafta sína. Taylor Swift var í umræðunni og hver veit nema hún mæti einnig til leiks. Það verður einfaldlega að koma í ljós en sem stendur er öruggt að Rihanna mun þenja raddböndin á State Farm-vellinum í Arizona þann 12. febrúar.
NFL Ofurskálin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira