Erfitt að skrúfa fyrir Atlantshafið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 13:49 Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir erfitt að ráða við Atlantshafið. Vísir/Tryggvi Sjór gengur yfir götur á Eyrinni á Akureyri og flætt hefur inn í hús. Varðstjóri hjá slökkviliði segir að sjórinn nái upp að hnjám, og erfitt sé að eiga við Atlantshafið. Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi. Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Mest af sjó er við Norðurgötu, Gránufélagsgötu og Eiðsvallagötu. „Götur eru hérna á floti, það er að flæða inn í hús og sums staðar alveg hnéhátt vatn. Vonandi fer þetta skánandi. Við er um að ná að veita vatni aðeins í burtu, við erum búin að taka í sundur gangstétt til þess að drena vatnið út í sjó, af því að niðurföllin hafa ekki undan,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði Akureyrar. „Það er erfitt að skrúfa fyrir þetta, það er ekki hlaupið að því,“ bætir hann við. Slökkviliðið reynir að fyrirbyggja frekara vatnstjón.Vísir/Tryggvi Hann segir að búið sé að moka sandi í poka og hlaða fyrir hurðar og húsveggi, til að lágmarka það vatn sem inn geti flætt í húsin. Ekki hafa borist tilkynningar um að flætt hafi inn í íbúðarhús. „Við erum með allar okkar dælur úti þannig að það sé að setja allt í gang um leið og við erum farin að ráða við það; um leið og Atlantshafið hættir að ýta sér inn,“ bætir hann við. Fylgst er með nýjustu vendingum í veðri hér í vaktinni á Vísi.
Veður Akureyri Óveður 25. september 2022 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira