Louise Fletcher er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. september 2022 10:06 Hún vann til Óskarsverðlaunan sem besta leikkonan árið 1976. Getty/Michael Ochs Archives Bandaríska leikkonan góðkunna, Louise Fletcher er látin, 88 ára að aldri. Fletcher var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Ratched í kvikmyndinni Gaukshreiðrinu, eða One Flew Over the Cuckoo‘s Nest, frá árinu 1975. Leiklistarferill Fletcher spannaði 64 ár og vann hún meðal annars til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan árið 1976 fyrir leik sinn í Gaukshreiðrinu. Auk þess vann hún til Golden Globe verðlauna og BAFTA verðlauna fyrir leik sinn. Ameríska kvikmyndastofnunin hefur einnig sett karakter leikkonunnar „Nurse Ratched“ á lista yfir topp fimm kvikmyndaillmenni allra tíma. Fletcher lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún lék í þáttunum „Shameless“, „ER“ og „Seventh Heaven“ ásamt öðrum en hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum „Picked Fences“ árið 1996 og „Joan of Arcadia“ árið 2004. Hér að ofan má sjá Fletcher taka við Óskarsverðlaununum árið 1976. Fletcher lést á heimili sínu í Frakklandi. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leiklistarferill Fletcher spannaði 64 ár og vann hún meðal annars til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan árið 1976 fyrir leik sinn í Gaukshreiðrinu. Auk þess vann hún til Golden Globe verðlauna og BAFTA verðlauna fyrir leik sinn. Ameríska kvikmyndastofnunin hefur einnig sett karakter leikkonunnar „Nurse Ratched“ á lista yfir topp fimm kvikmyndaillmenni allra tíma. Fletcher lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún lék í þáttunum „Shameless“, „ER“ og „Seventh Heaven“ ásamt öðrum en hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum „Picked Fences“ árið 1996 og „Joan of Arcadia“ árið 2004. Hér að ofan má sjá Fletcher taka við Óskarsverðlaununum árið 1976. Fletcher lést á heimili sínu í Frakklandi.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira