„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ Árni Gísli Magnússon skrifar 17. september 2022 18:51 Gauti Gunnarsson gekk í raðir KA frá ÍBV í sumar KA.is KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10