„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ Árni Gísli Magnússon skrifar 17. september 2022 18:51 Gauti Gunnarsson gekk í raðir KA frá ÍBV í sumar KA.is KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10