Matsmaður leggur mat á 167 milljóna króna þóknun Sveins Andra Árni Sæberg skrifar 17. september 2022 14:15 Þrotabú EK1923 greiddi Sveini Andra vel á annað hundrað milljóna króna. Vísir/Vilhelm Landsréttur féllst nýverið á beiðni þriggja félaga í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar um að matsmaður yrði dómkvaddur til að leggja mat á þóknun Sveins Andra Sveinssonar sem hann fékk fyrir að skipta búi EK1923 ehf. Sveinn Andri fékk tæplega 167 milljónir króna fyrir störf sín sem skiptastjóri. Félögin Leiti eignarhaldsfélag ehf., Sjöstjarnan ehf. og Stjarnan ehf. telja þóknun Sveins Andra hafa verið úr hófi og telja sig eiga skaðabótakröfu á hendur honum vegna þess. Félögin fóru því fram á að dómkvaddur yrði einn hæfur og óvilhallur matsmaður, sérfróður um gjaldþrotaskipti og skiptastjórn, til að meta hver hefði verið eðlileg þóknun fyrir störf Sveins Andra í þágu þrotabús EK1923 ehf. Leiti eignarhaldsfélags var eini hluthafi hins gjaldþrota félags og hin félögin tvö voru kröfuhafar í búið. Sveinn Andri krafðist þess hins vegar að úrskurður héraðsdóm, um að hafna beiðni félaganna, yrði staðfestur. Landsréttur leit svo á að mat matsmanns myndi renna stoðum undir kröfur félaganna þriggja og því ættu þau lögvarinna hagsmuna að gæta af málinu. „Það er ekki hlutverk dómstóla á þessu stigiað taka afstöðu til málsástæðna aðila umfram það sem lýtur að því hvort umbeðið mat sé bersýnilega tilgangslaus,“ segir í úrskurði Landsréttar. Dómsmál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Félögin Leiti eignarhaldsfélag ehf., Sjöstjarnan ehf. og Stjarnan ehf. telja þóknun Sveins Andra hafa verið úr hófi og telja sig eiga skaðabótakröfu á hendur honum vegna þess. Félögin fóru því fram á að dómkvaddur yrði einn hæfur og óvilhallur matsmaður, sérfróður um gjaldþrotaskipti og skiptastjórn, til að meta hver hefði verið eðlileg þóknun fyrir störf Sveins Andra í þágu þrotabús EK1923 ehf. Leiti eignarhaldsfélags var eini hluthafi hins gjaldþrota félags og hin félögin tvö voru kröfuhafar í búið. Sveinn Andri krafðist þess hins vegar að úrskurður héraðsdóm, um að hafna beiðni félaganna, yrði staðfestur. Landsréttur leit svo á að mat matsmanns myndi renna stoðum undir kröfur félaganna þriggja og því ættu þau lögvarinna hagsmuna að gæta af málinu. „Það er ekki hlutverk dómstóla á þessu stigiað taka afstöðu til málsástæðna aðila umfram það sem lýtur að því hvort umbeðið mat sé bersýnilega tilgangslaus,“ segir í úrskurði Landsréttar.
Dómsmál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira