Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 14:44 Frá Breiðamerkurlóni. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri
Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira