1.573 lyfjatengd atvik skráð árið 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:13 Alma hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að taka þátt í átaksverkefninu Lyfjameðferð án skaða. Vísir/Vilhelm Hérlendis voru 11.474 atvik skráð í heilbrigðisþjónustu á landinu öllu árið 2021. Algengustu skráðu atvikin voru byltur en lyfjatengd atvik voru næst algengust, 1.573 talsins, eða 14 prósent. Með atviki er átt við eitthvað sem má betur fara við greiningu, meðferð eða umönnun sjúklings. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ölmu Möller landlæknis, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin er rituð af því tilefni að á morgun er alþjóðadagur öryggis sjúklinga en í ár er sjónum beint sérstaklega að öryggi við lyfjameðferð og átaksverkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinanr um Lyfjameðferð án skaða. „Lyfjatengd atvik eru því miður algeng og meðal algengustu atvika í heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Skýringar á því eru annars vegar víðtæk notkun lyfja og hins vegar sú að ferli lyfjameðferðar er afar flókið og felur í sér margvíslegar áhættur ef ekki er rétt staðið að varðveislu, ávísun, blöndun, skráningu, gjöf eða eftirliti, svo dæmi séu nef nd. Af leiðingar ly f jatengdra atvika geta verið skaðlegar og jafnvel banvænar,“ segir Alma. Hún hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að kynna sér átaksverkefnið Lyfjameðferð án skaða og taka þátt í að efla öryggi lyfjameðferða. Þá sé mikilvægt að virkja sjúklinga hvað þetta varðar. „Sjúklingar og allir sem taka inn lyf þurfa að vera á varðbergi og umgangast lyf af virðingu. Mikilvægt er eins og alltaf að gefa heilbrigðisstarfsfólki góðar upplýsingar um heilsufar, lyfjaofnæmi og lyf sem verið er að taka inn. Fólk þarf að þekkja lyfin sín, bæði virkni þeirra og útlit og láta vita ef það kannast ekki við þau lyf sem því eru borin eða ef einhverjar áhyggjur vakna. Brýnt er að fylgja leiðbeiningum um lyfjatöku og fá upplýsingar um hvernig lyfin virka, hugsanlegar aukaverkanir, hversu lengi á að taka þau og fleira. Sérstaklega er mikilvægt að fara yfir lyfjabreytingar og lyfjameðferð við útskrift af sjúkrahúsi,“ segir landlæknir. Lyf Heilbrigðismál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Ölmu Möller landlæknis, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin er rituð af því tilefni að á morgun er alþjóðadagur öryggis sjúklinga en í ár er sjónum beint sérstaklega að öryggi við lyfjameðferð og átaksverkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinanr um Lyfjameðferð án skaða. „Lyfjatengd atvik eru því miður algeng og meðal algengustu atvika í heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Skýringar á því eru annars vegar víðtæk notkun lyfja og hins vegar sú að ferli lyfjameðferðar er afar flókið og felur í sér margvíslegar áhættur ef ekki er rétt staðið að varðveislu, ávísun, blöndun, skráningu, gjöf eða eftirliti, svo dæmi séu nef nd. Af leiðingar ly f jatengdra atvika geta verið skaðlegar og jafnvel banvænar,“ segir Alma. Hún hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að kynna sér átaksverkefnið Lyfjameðferð án skaða og taka þátt í að efla öryggi lyfjameðferða. Þá sé mikilvægt að virkja sjúklinga hvað þetta varðar. „Sjúklingar og allir sem taka inn lyf þurfa að vera á varðbergi og umgangast lyf af virðingu. Mikilvægt er eins og alltaf að gefa heilbrigðisstarfsfólki góðar upplýsingar um heilsufar, lyfjaofnæmi og lyf sem verið er að taka inn. Fólk þarf að þekkja lyfin sín, bæði virkni þeirra og útlit og láta vita ef það kannast ekki við þau lyf sem því eru borin eða ef einhverjar áhyggjur vakna. Brýnt er að fylgja leiðbeiningum um lyfjatöku og fá upplýsingar um hvernig lyfin virka, hugsanlegar aukaverkanir, hversu lengi á að taka þau og fleira. Sérstaklega er mikilvægt að fara yfir lyfjabreytingar og lyfjameðferð við útskrift af sjúkrahúsi,“ segir landlæknir.
Lyf Heilbrigðismál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira