1.573 lyfjatengd atvik skráð árið 2021 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:13 Alma hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að taka þátt í átaksverkefninu Lyfjameðferð án skaða. Vísir/Vilhelm Hérlendis voru 11.474 atvik skráð í heilbrigðisþjónustu á landinu öllu árið 2021. Algengustu skráðu atvikin voru byltur en lyfjatengd atvik voru næst algengust, 1.573 talsins, eða 14 prósent. Með atviki er átt við eitthvað sem má betur fara við greiningu, meðferð eða umönnun sjúklings. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ölmu Möller landlæknis, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin er rituð af því tilefni að á morgun er alþjóðadagur öryggis sjúklinga en í ár er sjónum beint sérstaklega að öryggi við lyfjameðferð og átaksverkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinanr um Lyfjameðferð án skaða. „Lyfjatengd atvik eru því miður algeng og meðal algengustu atvika í heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Skýringar á því eru annars vegar víðtæk notkun lyfja og hins vegar sú að ferli lyfjameðferðar er afar flókið og felur í sér margvíslegar áhættur ef ekki er rétt staðið að varðveislu, ávísun, blöndun, skráningu, gjöf eða eftirliti, svo dæmi séu nef nd. Af leiðingar ly f jatengdra atvika geta verið skaðlegar og jafnvel banvænar,“ segir Alma. Hún hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að kynna sér átaksverkefnið Lyfjameðferð án skaða og taka þátt í að efla öryggi lyfjameðferða. Þá sé mikilvægt að virkja sjúklinga hvað þetta varðar. „Sjúklingar og allir sem taka inn lyf þurfa að vera á varðbergi og umgangast lyf af virðingu. Mikilvægt er eins og alltaf að gefa heilbrigðisstarfsfólki góðar upplýsingar um heilsufar, lyfjaofnæmi og lyf sem verið er að taka inn. Fólk þarf að þekkja lyfin sín, bæði virkni þeirra og útlit og láta vita ef það kannast ekki við þau lyf sem því eru borin eða ef einhverjar áhyggjur vakna. Brýnt er að fylgja leiðbeiningum um lyfjatöku og fá upplýsingar um hvernig lyfin virka, hugsanlegar aukaverkanir, hversu lengi á að taka þau og fleira. Sérstaklega er mikilvægt að fara yfir lyfjabreytingar og lyfjameðferð við útskrift af sjúkrahúsi,“ segir landlæknir. Lyf Heilbrigðismál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Ölmu Möller landlæknis, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin er rituð af því tilefni að á morgun er alþjóðadagur öryggis sjúklinga en í ár er sjónum beint sérstaklega að öryggi við lyfjameðferð og átaksverkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinanr um Lyfjameðferð án skaða. „Lyfjatengd atvik eru því miður algeng og meðal algengustu atvika í heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Skýringar á því eru annars vegar víðtæk notkun lyfja og hins vegar sú að ferli lyfjameðferðar er afar flókið og felur í sér margvíslegar áhættur ef ekki er rétt staðið að varðveislu, ávísun, blöndun, skráningu, gjöf eða eftirliti, svo dæmi séu nef nd. Af leiðingar ly f jatengdra atvika geta verið skaðlegar og jafnvel banvænar,“ segir Alma. Hún hvetur heilbrigðisstarfsfólk til að kynna sér átaksverkefnið Lyfjameðferð án skaða og taka þátt í að efla öryggi lyfjameðferða. Þá sé mikilvægt að virkja sjúklinga hvað þetta varðar. „Sjúklingar og allir sem taka inn lyf þurfa að vera á varðbergi og umgangast lyf af virðingu. Mikilvægt er eins og alltaf að gefa heilbrigðisstarfsfólki góðar upplýsingar um heilsufar, lyfjaofnæmi og lyf sem verið er að taka inn. Fólk þarf að þekkja lyfin sín, bæði virkni þeirra og útlit og láta vita ef það kannast ekki við þau lyf sem því eru borin eða ef einhverjar áhyggjur vakna. Brýnt er að fylgja leiðbeiningum um lyfjatöku og fá upplýsingar um hvernig lyfin virka, hugsanlegar aukaverkanir, hversu lengi á að taka þau og fleira. Sérstaklega er mikilvægt að fara yfir lyfjabreytingar og lyfjameðferð við útskrift af sjúkrahúsi,“ segir landlæknir.
Lyf Heilbrigðismál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira